Front page

Þriðjudagur, 2. júní 2015 - 13:45

ECC-netið, net Evrópskra neytendaaðstoða, sem starfar í öllum aðildarríkjum ESB auk Íslands og Noregs og er að hluta til fjármagnað af Evrópusambandinu, fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir.

Föstudagur, 29. maí 2015 - 12:15

Oft fer það svo að neytendur hreinlega gleyma gjafabréfum sem þeir hafa fengið að gjöf. Ekki liggja fyrir innlendar rannsóknir um hvert verðmæti þessara gleymdu bréfa er en samkvæmt danskri rannsókn er ætlað að þar í landi lendi andvirði tveggja milljarða danskra króna árlega í ruslafötunni þar sem gjafabréf hafa gleymst eða týnst. Það má því segja að seljendur þéni vel á að sem flestir gefi gjafabréf.

Fimmtudagur, 28. maí 2015 - 14:30

Fyrstu fjóra mánuði ársins bárust Neytendasamtökunum 3.178 erindi, en það er tæplega 14% aukning miðað við erindafjölda fyrstu fjóra mánuði ársins 2014. Það jafngildir um 40 erindum á dag svo það er vissulega nóg að gera á skrifstofunni. Símatími Neytendasamtakanna er alla daga frá 10:00 – 12:00 og frá 12:30 – 15:00, og símatími fyrir þá sem ekki eru í samtökunum er alla mánudaga og fimmtudaga.

Er hlustað á neytendur?
Miðvikudagur, 20. maí 2015 - 17:45

Uppfært 30/5/15 – Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu VR og SGS hafa kjarasamningar verið undirritaðir.

Pages