Front page

Miðvikudagur, 28. september 2016 - 14:15

Neytendasamtökin fagna niðurstöðu Hæstaréttar þar sem m.a.

mánudagur, 26. september 2016 - 13:30

Þessa daganna er Neytendablaðið á leið í pósti til félagsmanna Neytendasamtakanna. Efni blaðsins er að venju afar fjölbreytt, en í nýjasta blaðinu má m.a. finna kynningu á frambjóðendum til stjórnar Neytendasamtakanna. Kosning til stjórnar fer fram á þingi samtakanna sem haldið verður hinn 22.

Fimmtudagur, 22. september 2016 - 11:15

Undanfarið hefur Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna fengið fjölmargar fyrirspurnir frá leigutökum vegna fyrirhugaðra hækkana á leiguverði af hálfu leigusala. Margir gera sér ekki grein fyrir því hvenær leigusala er heimilt að hækka leiguverð og hvenær ekki. Ef húsaleigusamningur er í gildi þá getur leigusali ekki farið fram á að hækka leiguverðið nema með samþykki leigutaka.

Föstudagur, 16. september 2016 - 11:45

Það er um þetta leyti ársins sem algengt er að vátryggingar endurnýjist. Það hefur aukist töluvert á undanförnum árum að viðskiptavinir vátryggingafélaga séu í ,,pappírslausum viðskiptum", eins og það er kallað. Þá eru ekki lengur send yfirlit og greiðsluseðlar á heimili fólks, heldur eru þessi gögn nú að finna inni á lokuðu svæði hvers og eins viðskiptavinar hjá viðkomandi vátryggingafélagi.

Pages