Front page

Þriðjudagur, 24. maí 2016 - 11:15

Öll viljum við tryggja öryggi barna okkar eins vel og hægt er. Einn af þessum öryggisþáttum er barnabílstóll. Til eru margar útgáfur og gerðir af þessu nauðsynlega öryggistæki og málið vandast þegar kemur að því að velja besta stólinn fyrir barnið.

Fimmtudagur, 28. apríl 2016 - 14:00

BEUC (Evrópusamtök neytenda) sendu í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem lesa má um kröfur samtakanna vegna rangra og misvísandi upplýsinga bílaframleiðenda þegar kemur að útblæstri og eldsneytisnotkun bifreiða.

Miðvikudagur, 27. apríl 2016 - 16:15

Þegar leiguhúsnæði er selt á nauðungarsölu falla leigusamningar almennt úr gildi og getur það haft afar slæm áhrif á réttarstöðu viðkomandi leigutaka. Í raun og veru standa leigutakar þá berskjaldaðir og samningslausir gagnvart nýjum eiganda húsnæðisins.

Þriðjudagur, 19. apríl 2016 - 12:15

Samkvæmt upplýsingum ASÍ höfnuðu fjölmörg hjólabarðaverkstæði þátttöku í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ var að gera á dekkjaskiptum. Í frétt á heimasíðu ASÍ segir að margt bendi til að um samráð hafi verið að ræða hjá þeim sem höfnuðu þátttöku.

Pages