Front page

mánudagur, 1. febrúar 2016 - 12:00

Ársskýrsla Neytendaaðstoðar Neytendasamtakanna fyrir árið 2015 er komin út. Á árinu bárust Neytendasamtökunum samtals 8.049 erindi sem er svipaður fjöldi og á árinu 2014. Flest erindi neytenda vörðuðu matvæli, tölvur, farsíma, fjármálafyrirtæki, símaþjónustu og heimilistæki. Í skýrslunni er að finna frekari tölfræði, t.a.m.

Föstudagur, 29. janúar 2016 - 11:15

Neytendasamtökunum berast oft fyrirspurnir vegna iðgjalda tryggingarfélaga. Það er algengt að neytendur hafi samband við árlega endurnýjun trygginga þeirra og vilji fá svör við því hvort iðgjaldið sé eðlilegt, en oft hækkar það töluvert á milli ára án útskýringa.

Miðvikudagur, 20. janúar 2016 - 10:15

ECC-netið aðstoðar neytendur sem lenda í vandræðum vegna viðskipta við seljendur frá öðrum löndum innan EES.

mánudagur, 18. janúar 2016 - 11:00

Ársskýrsla Leigjendaaðstoðarinnar fyrir árið 2015 er komin út. Fjöldi erinda á árinu var 2135 og var um tæplega 6% aukningu að ræða milli ára. Mikill meirihluti þeirra sem höfðu samband voru konur og flestar fyrirspurnirnar vörðuðu  ástand leiguhúsnæðis og viðhald þess.

Pages