Front page

Fimmtudagur, 1. október 2015 - 12:45

Þrátt fyrir að stóru bankarnir þrír hafi allir fallið í hruninu, hefur ekki tekist að draga úr samþjöppun og fákeppni á bankamarkaði. Þannig er vaxtamunur bankanna mjög hár og mun hærri en annars staðar á Norðurlöndum og á það sama við um þjónustugjöld. Það er almenningur sem ber byrðarnar af þessum álögum.

Breytinga er þörf á fjármálamarkaði
Miðvikudagur, 30. september 2015 - 14:45

RÚV hefur nýverið fjallað um eftirlit Matvælastofnunarinnar þar sem í ljós hefur komið að á mörgum kjúklinga- og svínabúum er reglugerð um velferð dýra brotin og nokkur alvarleg tilvik hafa komið fram í dagsljósið. M.a. kom fram í fréttum í gær að aðbúnaður svína er í sumum tilvikum langt frá því að vera í lagi og talar fulltrúi eftirlitsaðila, Matvælastofnun, um dýraníð í þessu sambandi.

Dýravelferð – neytendum er ekki sama
Miðvikudagur, 23. september 2015 - 12:00

Septemberútgáfa Neytendablaðsins hefur litið dagsins ljós og er á leið til félagsmanna um þessar mundir. Efni blaðsins er fjölbreytt að venju:

Föstudagur, 18. september 2015 - 15:15

Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar frá neytendum þar sem kvartað hefur verið yfir greiðsluseðlum í heimabanka sem neytendur kannast ekki við. Stofnandi kröfu er ,,Flóttamannahjálp Íslands“ og um er að ræða greiðslukröfu að upphæð 990 krónur, en ekki valgreiðslukröfu.

Pages