Kynning á frambjóðendum

Miðvikudagur, 26. september 2018 - 15:00

Í nýjasta tölublaði Neytendablaðsins, sem nú er á leið til félagsmanna Neytendasamtakanna, má finna kynningu á frambjóðendum til formanns og stjórnar.

Sex framboð eru til formanns og 34 til stjórnar Neytendasamtakanna.

 

Hægt er að skoða kynningu á formannsframbjóðendum úr Neytendablaðinu hér.

Hægt er að skoða kynningu á stjórnarmannaframbjóðendum úr Neytendablaðinu hér.