mánudagur, 7. febrúar 2011 - 14:45

 

Fimmtudagur, 3. febrúar 2011 - 14:45

 

Rétt fyrir jól sendu Neytendasamtökin fyrirspurn til Lýsingar vegna bílalánasamninga sem Neytendastofa og áfrýjunarnefnd neytendamála hafa úrskurðað að innihaldi ólögmæta verðtryggingu.

Þriðjudagur, 1. febrúar 2011 - 15:00

 

Neytendasamtökin hvetja neytendur til að sniðganga matvæli sem innihalda eitthvert hinna umdeildu litarefna: E102, E104, E110, E122, E124 og E129. Þrátt fyrir að vitað sé að litarefnin geta haft varasöm áhrif, sérstaklega á börn, eru þau enn notuð og seld á Íslandi.

Föstudagur, 28. janúar 2011 - 15:00

Fáar þjóðir verja hlutfallslega meira fé til landbúnaðar en við Íslendingar og óvíða er rekin harðari verndarstefna með tilheyrandi tollum, kvótum og höftum. Fáir treysta sér þó til að taka þátt í umræðunni um landbúnaðarkerfið enda er það mjög flókið og ógagnsætt.

Þriðjudagur, 25. janúar 2011 - 16:00

Rannsóknir hafa sýnt að algeng litarefni geta haft óæskileg áhrif á hegðun barna auk þess sem efnin geta valdið ofnæmisviðbrögðum. Neytendasamtökin hvetja íslenska framleiðendur til að hætta notkun á þessum umdeildu litarefnum hið fyrsta. Þá eru verslanir hvattar til að selja ekki matvæli sem innihalda efnin.

Pages