Föstudagur, 24. júní 2011 - 11:15

 

Mjög mikið er kvartað til Neytendasamtakanna þessa dagana vegna ófullnægjandi verðmerkinga á kjötvörum og ljóst að víða er pottur brotinn. Þetta gerist í kjölfar þess að forverðmerkingar á kjötvörum voru bannaðar, þ.e. vörurnar mega ekki koma verðmerktar í verslanir frá kjötiðnaðarstöðvum heldur eiga verslanir sjálfar að sjá um að verðmerkja. 

Miðvikudagur, 22. júní 2011 - 11:15

 

Neytendastofa hefur gefið út ákvörðun vegna kvartana neytenda út af greiðsludreifingu Kreditkorta. Fyrirtækið hefði átt að gera skriflega samninga um greiðsludreifungu við neytendur. Með greiðsludreifingu er átt við að greiðslum vegna kortaskuldar sé dreift yfir ákveðinn tíma.

Þriðjudagur, 14. júní 2011 - 11:30

 

Miðvikudagur, 8. júní 2011 - 11:30

 

Þriðjudagur, 7. júní 2011 - 11:30

 

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra undirritaði í dag þjónustusamning við Neytendasamtökin um leiðbeiningarþjónustu við leigjendur. Frá því að Leigjendasamtökin hættu starfsemi sinni hafa Neytendasamtökin í vaxandi mæli sinnt aðstoð við leigjendur og svarað fyrirspurnum um leigumál eftir bestu getu.

Pages