Front page

mánudagur, 23. maí 2011 - 11:30

 

Seinni hluta aprílmánaðar gerðu Neytendasamtökin markaðskönnun á barnabílstólum og náði könnunin til 9 verslana. Tryggingafélög bjóða einnig upp á annað hvort leigu á barnabílstólum eða afslátt í einhverri þeirra verslana þar sem könnunin var gerð og var þetta kannað sérstaklega. Helstu niðurstöður voru eftirfarandi:

Fimmtudagur, 12. maí 2011 - 11:30

 

Föstudagur, 29. apríl 2011 - 11:30

 

Neytendasamtökin og Evrópska neytendaaðstoðin stóðu nýlega fyrir rafrænni könnun meðal flugfarþega. Könnunin var smá í sniðum og bárust 75 svör. Því er langt frá því að niðurstöður könnunarinnar feli í sér nákvæmar staðreyndir um raunverulega stöðu flugfarþega. Hér á eftir fer kynning á niðurstöðunum auk umfjöllunar um réttindi flugfarþega.

Fimmtudagur, 28. apríl 2011 - 11:45

 

Pages