Front page

Fimmtudagur, 20. október 2016 - 17:00

Þing Neytendasamtakanna 2016 verður haldið 22. október nk. í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 101 Reykjavík og hefst það klukkan 10:00 stundvíslega (skráning þingfulltrúa hefst kl. 09:30).

Fimmtudagur, 20. október 2016 - 13:30

Þann 22. október nk. verður haldið þing Neytendasamtakanna. Þar mun m.a. fara fram stjórnarkjör. Frambjóðendur til formanns samtakanna eru fimm talsins. Utan formanns eiga sæti í stjórn tólf stjórnarmenn.

Föstudagur, 14. október 2016 - 11:45

Samkvæmt lögum Neytendasamtakanna geta allir félagar samtakanna verið þingfulltrúar á þingi samtakanna, séu þeir skuldlausir við samtökin, enda tilkynni þeir þátttöku með a.m.k. viku fyrirvara.

Föstudagur, 7. október 2016 - 11:30

Neytendasamtökin vilja vekja athygli félagsmanna á því að allir þeir sem ætla sér að mæta á þing Neytendasamtakanna í ár, sem haldið verður þann 22. október nk., verða að vera búnir að skrá sig á þingið með að minnsta kosti viku fyrirvara. Þannig rennur skráningarfrestur þingfulltrúa út á miðnætti laugardaginn 15. október nk.

Pages