Front page

Föstudagur, 30. september 2016 - 15:30

Neytendasamtökin harma þau mistök sem urðu hjá Hagstofu Íslands við framkvæmd vísitölu neysluverðs. Það er ljóst að verðbólga sl. tólf mánaða mælist nú 1,8% samanborið við 0,9% verðbólgu í síðasta mánuði.

Föstudagur, 30. september 2016 - 13:00

Þann 22. október nk. verður haldið þing Neytendasamtakanna. Þar mun m.a. fara fram stjórnarkjör. Frambjóðendur til formanns samtakanna eru fimm talsins. Utan formanns eiga sæti í stjórn tólf stjórnarmenn. Tólf buðu sig fram til almennrar stjórnarsetu og verða því sjálfkjörnir. 

 

Miðvikudagur, 28. september 2016 - 14:15

Neytendasamtökin fagna niðurstöðu Hæstaréttar þar sem m.a.

mánudagur, 26. september 2016 - 13:30

Þessa daganna er Neytendablaðið á leið í pósti til félagsmanna Neytendasamtakanna. Efni blaðsins er að venju afar fjölbreytt, en í nýjasta blaðinu má m.a. finna kynningu á frambjóðendum til stjórnar Neytendasamtakanna. Kosning til stjórnar fer fram á þingi samtakanna sem haldið verður hinn 22.

Pages