Föstudagur, 11. febrúar 2011 - 14:45

 

Neytendasamtökin hafa lengi furðað sig á því að ekki virðast til neinar ábyggilegar upplýsingar um leiguverð á íbúðarhúsnæði.

Miðvikudagur, 9. febrúar 2011 - 14:45

Að undanförnu hefur mikil umræða verið í fjölmiðlum um díoxínmengun frá sorpbrennslustöðvum á þremur stöðum á landinu. Nú hefur verið ákveðið af sóttvarnarlækni að rannsakað verði hvort þessi mengun hafi borist í fólk sem býr í nágrenni þessara stöðva.

mánudagur, 7. febrúar 2011 - 14:45

 

Fimmtudagur, 3. febrúar 2011 - 14:45

 

Rétt fyrir jól sendu Neytendasamtökin fyrirspurn til Lýsingar vegna bílalánasamninga sem Neytendastofa og áfrýjunarnefnd neytendamála hafa úrskurðað að innihaldi ólögmæta verðtryggingu.

Pages

Tag: : 

Hinn 3. desember 2012 tók maður á leigu herbergi og flutti inn í það samdægurs.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

09

Tag: : 

 

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

02

Tag: : 

Leigjandi leitaði til nefndarinnar vegna ágreinings um tryggingarfé. Hann hafði haft íbúðina á leigu í sextán mánuði en við lok leigutíma tók leigjandinn kostnað við málun íbúðarinnar, þrif og leigu vegna fjögurra daga sem það tók að mála íbúðina.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

14

Tag: : 

Leigjandi hélt því fram að leigusamningur hefði verið ólöglegur. Þannig hafi verið tekið fram í samningnum að honum mætti ekki þinglýsa, en þar með gat leigjandi ekki sótt um húsaleigubætur, og að leigan yrði ekki gefin upp til skatts.

Ár álits: 

2013

Númer álits: 

28

Pages